Betri byggð

19.7.05

Sérð þú þéttleikann?

Lincoln land institute hefur sett upp sniðuga vefsíðu þar sem hægt er
að kanna skynjun sína á þéttleika borga. Þéttleiki er eins og allir ættu að vita sú stærð sem mest áhrif hefur á hagkvæmni og notaleika þess að búa í borg. En þéttleika má framkvæma í mörgum mismunandi og misgóðum formum og útfærslan skiptir miklu máli.
Sjón er sögu ríkari, kíkið á síðuna

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home