Betri byggð

1.4.05

Offita og skipulag

Eins og áður hefur verið bent á eru sterk tengsl milli heilbrigðis og skipulags. Bílasamfélagið er að fita heilu þjóðirnar með hræðilegum afleiðingum fyrir heilsu fólks og álagi á heilbrigðiskerfið.
Active living by design eru samtök í BNA sem berjast fyrir betra skipulagi í þágu heilsunnar. Heimasíða samtakanna er fróðleg fyrir þá sem vilja kynna sér þessi mál betur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home