Kynning hjá UJR
Næstkomandi fimmtudagskvöld mun Betri byggð kynna málefni sín fyrir Ungum jafnaðarmönnum í Reykkjavík eins og kynnt er á síðu þeirra, politik.is. Farið verður yfir grundvallaratriði í skipulagsmálum og áhrif þessara þátta á byggð Höfuðborgarsvæðisins.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home