Betri byggð

27.4.05

Fundur um skipulag Vatnsmýrar

Skipulagsyfirvöld eru að hleypa af stokkunum áætlun um skipulag Vatnsmýrarinnar og efna af því tilefni til fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, fimmtudag kl. 17. Nánar um fundinn hér. Í sumar og fram á haust verður unnið að undirbúningi heilmikillar sýningar og umræðuþings um framtíð borgarinnar í Vatnsmýri sem sett verður upp í haust. Greinilegt er að umræðan er komin á töluverðan rekspöl í kerfinu og gaman verður að sjá útkomu þessa fundar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home