Betri byggð

31.3.05

Frelsispenni styður byggð í Vatnsmýri

Á vefriti Heimdalls má lesa ágæta grein eftir Heiðar Lár Halldórsson
þar sem hann flytur sínar röksemdir fyrir því að flugvöllur verði að
víkja úr Vatnsmýrinni.
borgaryfirvöld hafa tilkynnt væntanlegar lóðaúthlutanir í
Úlfarsfelli síðar á árinu. Vandinn er bara sá að þær lóðir eru
staðsettar víðsfjarri borginni sjálfri, eins og önnur úthverfi
Reykjavíkur sem myndast hafa undanfarin ár. Úr þeim er styttra til
Bláfjalla en niður á Bæjarins Bestu.

Greinina í heild má lesa href="http://frelsi.is/greinar/nr/3235"
target="new">hér

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home